Það kemur fyrir að við fáum sendan hlekk í tölvupósti, smáskilaboðum eða á samfélagsmiðlum þar sem sendandinn vill að við smellum á hlekkinn til að skoða einhverja síðu eða efni á vefnum.
Þó að skilaboðin virðast koma frá einhverjum sem við þekkjum og treystum þá er ekkert endilega víst að...
Svikapóstar eru oft fyrsta skref netglæpamanna í tilraun sinni til að stela kortaupplýsingum, komast yfir notendanöfn og lykilorð eða svíkja út pening. Það...
Svikahrappar beita ýmsum aðferðum til að komast yfir notendanöfn og lykilorð fólks að tölvupósti þess eða samfélagsmiðlareikningum svo dæmi séu nefnd. Mikilvægt er...
Tveggja þátta auðkenning (e. two factor authentication eða 2FA) er öflug leið til að vernda aðganga þína að samfélagsmiðlunum, póstinum og öðrum þjónustum...
Netöryggi byggir á nokkrum grunnstoðum eins og notkun lykilorða, sterkri auðkenningu, viðhaldi á forritum og stýrikerfum tölvu og símtækis o.fl. Hér finnur þú fyrstu en mikilvægustu skrefin í áttina að bættu netöryggi.
Svikapóstar eru oft fyrsta skref netglæpamanna í tilraun sinni til að stela kortaupplýsingum, komast yfir notendanöfn og lykilorð eða svíkja út pening. Það er...
Tölvan er þitt verkfæri til að sinna vinnu og skóla, spila leiki, eiga í samskiptum við vini og fjölskyldu, flakka um netið o.fl. Það er því mikilvægt að tryggja vel að stýrikerfið og forrit tölvunnar séu uppfærð reglulega og öryggisvarnir og stillingar sé ákjósanlegar.
Svikapóstar eru oft fyrsta skref netglæpamanna í tilraun sinni til að stela kortaupplýsingum, komast yfir notendanöfn og lykilorð eða svíkja út pening. Það er...
Síminn er mest notaða tækið til að flakka um netið, vera á Tiktok, Instagram, Facebook og öðrum samfélagsmiðlum, lesa greinar og fréttir o.fl. Það er því mikilvægt að huga vel að því hvernig öryggið á símanum er tryggt.
Svikapóstar eru oft fyrsta skref netglæpamanna í tilraun sinni til að stela kortaupplýsingum, komast yfir notendanöfn og lykilorð eða svíkja út pening. Það er...
Netið er orðinn nokkuð stór hluti af okkar daglega lífi og því mikilvægt að við hugum vel að því hvernig við getum aukið öryggið okkar þar. Það vilja fæstir lenda í því að láta eyða gögnunum sínum, fá óviðkomandi inn á heimabankann eða í myndirnar sínar.
Svikapóstar eru oft fyrsta skref netglæpamanna í tilraun sinni til að stela kortaupplýsingum, komast yfir notendanöfn og lykilorð eða svíkja út pening. Það er...
Ekki láta óviðkomandi stela aðgangi þínum að Instagram reikningnum þínum eða öðrum samfélagsmiðlum. Það tekur bara örfáar mínútur að vernda gögnin þín, samskipti og aðganga að samfélagsmiðlunum.
Svikapóstar eru oft fyrsta skref netglæpamanna í tilraun sinni til að stela kortaupplýsingum, komast yfir notendanöfn og lykilorð eða svíkja út pening. Það er...
Tveggja þátta auðkenning (e. two factor authentication eða 2FA) er öflug leið til að vernda aðganga þína að samfélagsmiðlunum, póstinum og öðrum þjónustum sem eru aðgengilegar á Internetinu frá því...